Fara beint í efnið

Mannauðstorg ríkisins: Samskipti og endurgjöf

Opin vinnurými

Hefðbundin skrifstofustarfsemi hjá ríkinu á að fara að öllu leyti fram í fjölbreyttum og sveigjanlegum vinnurýmum samkvæmt viðmiðum fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Í hönnun vinnuumhverfis skal taka mið af þeim verkefnum sem sinnt er innan hvers vinnustaðar og þeim athöfnum sem verkefnin krefjast, til að mynda með teymisrýmum, næðisrýmum, fundarherbergjum og öðrum stoðrýmum. Gæta skal að aðgengi fyrir alla, meðal annars aðkomu og fyrirkomulagi innanhúss. Ekki er gert ráð fyrir einkaskrifstofum starfsfólks nema sérstakar aðstæður krefjist.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

merki

Mannauð­s­torg ríkisins

Ábyrgðaraðilar síðunnar eru Kjara- og mannauðssýsla ríkisins og Mannauðs- og launasvið Fjársýslu ríkisins.