Fara beint í efnið

Heilsa og vellíðan

Heilsa og vellíðan eru mikilvægar forsendur lífsgæða. Fjölmargir þættir hafa áhrif til að viðhalda og bæta andlega, líkamlega og félagslega heilsu og vellíðan. Þessir þættir snúa bæði að einstaklingum sjálfum og þeirra nánasta umhverfi og aðstæðum. Nægur svefn, fjölbreytt og hollt mataræði, regluleg hreyfing, takmörkun kyrrsetu og góð félagsleg tengsl eru dæmi um mikilvæga áhrifaþætti heilbrigðis.

Hér að má fræðast um þætti sem viðhalda og stuðla að góðri heilsu og vellíðan. Mikilvægt er að hafa heildarmyndina í huga fremur en að einblína á afmarkaða áhrifaþætti heilbrigðis.

Velllíðan fyrir öll. Blóm

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis