Fara beint í efnið

Hafskipulag

Strandsvæðisskipulag

Strandsvæðisskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkað svæði á fjörðum og flóum utan staðarmarka sveitarfélaga þar sem sett er fram stefna og ákvarðanir stjórnvalda um nýtingu og vernd svæðis. Strandsvæðisskipulag er unnið að grundvelli laga um skipulag haf- og strandsvæða nr. 88/2018. Hér má finna:

Almennar upplýsingar um ferli og umgjörð við gerð strandsvæðisskipulags má finna undir Um skipulag haf- og strandsvæða.

Hafskipulag

Skipu­lags­stofnun

Sími 595 4100
hafskipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149