Hafskipulag
Staðfest strandsvæðisskipulag
Í gildi eru strandsvæðisskipulagsáætlanir fyrir tvö svæði, Vestfirði og Austfirði. Um er að ræða fyrstu skipulagsáætlanir fyrir firði og flóa við strendur landsins.
Hér má finna upplýsingar og gögn sem urðu til við gerð gildandi strandsvæðisskipulags, allt frá skipulagslýsingu og skipun í svæðisráð, til staðfestra uppdrátta og greinargerða.