Fara beint í efnið

Hafskipulag

Staðfest strandsvæðisskipulag

Í gildi eru strandsvæðisskipulagsáætlanir fyrir tvö svæði, Vestfirði og Austfirði. Um er að ræða fyrstu skipulagsáætlanir fyrir firði og flóa við strendur landsins.

Hér má finna upplýsingar og gögn sem urðu til við gerð gildandi strandsvæðisskipulags, allt frá skipulagslýsingu og skipun í svæðisráð, til staðfestra uppdrátta og greinargerða.

Strandsvæðisskipulag

Hafskipulag

Skipu­lags­stofnun

Sími 595 4100
hafskipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149