Fara beint í efnið

Hafskipulag

Skipulag á haf- og strandsvæðum er tvíþætt, annars vegar er um að ræða stefnu um skipulag haf- og strandsvæða og hins vegar strandsvæðisskipulag þar sem mótuð er nánari stefna út frá aðstæðum á hverjum stað.

dreamstime l 69892963

Velkomin á nýjan vef

Nýr vefur undir hatti Ísland.is hefur formlega verið opnaður.

Nánar
Strandsvæðisskipulag

Staðfest strandsvæðisskipulag

Strandsvæðisskipulag er áætlun um nýtingu og vernd á afmörkuðum svæðum í fjörðum og flóum utan staðarmarka sveitarfélaga. Skipulagsáætlanir fyrir Vestfirði og Austfirði tóku gildi vorið 2023.

Nánar

Skipulagsstofnun

Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir, með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi.

Hafskipulag

Skipu­lags­stofnun

Sími 595 4100
hafskipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149