

Þjónustuteymi Grindvíkinga
Hægt er að bóka viðtal og fá upplýsingar og ráðgjöf vegna skóla- og tómstundastarfs, atvinnuleitar og virkni, húsnæðismála og sálræns- og félagslegs stuðnings.
Upplýsingar og þjónusta
Fréttabréf
Fréttabréf
Fréttabréfið Grindvíkingur er rafrænt fréttabréf sem inniheldur mikilvægar upplýsingar frá stjórnvöldum, stofnunum og Grindavíkurbæ um málefni Grindvíkinga.
Fréttir frá Grindavíkurnefnd
5. júní 2024
Nýr rafstrengur lagður til Grindavíkur til bráðabirgða
Nýr rafstrengur verður lagður til Grindavíkur til bráðabirgða í því skyni að ...
22. maí 2024
Framkvæmdanefnd skoðaði aðstæður í Grindavík
Nefndarfólk skoðaði ummerki eftir jarðhræringar í bænum sjálfum með fulltrúum ...
17. maí 2024
Frekari stuðningsaðgerðir fyrir Grindavík kynntar
Ríkisstjórnin kynnti í dag tillögur um frekari stuðning við heimili og fyrirtæki ...