Alþingiskosningar 2024
Hvar á ég að kjósa?
Kjörskrá inniheldur upplýsingar um alla einstaklinga sem hafa kosningarrétt í kosningum og á hvaða kjörstað kjósendur eiga að kjósa.
Ef kjósandi kemst ekki á kjörstað er hægt að kjósa utan kjörfundar. Upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu má finna hér.
Viðmiðunardagur kjörskrár er klukkan 12 á hádegi 29. október. Viðmunardagur kjörskrár segir til um hvar kjósendur eru skráðir á kjörskrá og þá hvar þeir eiga að kjósa. Ef kjósandi flytur lögheimili sitt eftir þann tíma er hann enn á kjörskrá miðað við fyrra heimilisfang.
Kjörstaðir eftir kjördæmum á kjördag 30. nóvember
Sveitarfélag og opnunartími | Kjörstaður |
---|---|
Opið 9 - 22 | Verkmenntaskólinn á Akureyri |
Opið 9 -17 | Hrísey |
Opið 9 - 17 | Grímsey |
Dalvíkurbyggð Opið 10 - 22 | Dalvíkurskóli |
Eyjafjarðarsveit Opið 10 - 21 | Mötuneyti Hrafnagilsskóla, Skólatröð 9. Inngangur við skrifstofur Eyjafjarðarsveitar. |
Fjallabyggð Opið 10 - 22 | |
Ólafsfjörður | Menntaskólinn |
Siglufjörður | Ráðhús 2. hæð |
Breiðdalsvík - Opið 9 - 22 | Grunnskólinn |
Eskifjörður - Opið 9 - 22 | Eskifjarðarkirkja |
Fáskrúðsfjörður - Opið 9 - 22 | Skólamiðstöð |
Mjóifjörður - Opið 9 - 14 | Sólbrekka |
Norðfjörður - Opið 9 - 22 | Nesskóli |
Reyðafjörður - Opið 9 - 22 | Safnaðarheimili |
Stöðvarfjörður - Opið 9 - 22 | Grunnskólinn |
Fljótsdaldshreppur Opið 10 - 18 | Végarður |
Grýtubakkahreppur Opið 9 - 17 | Grenivíkurskóli |
Hörgársveit Opið 10 - 22 | Þelamerkurskóli |
Bakkafjörður - Opið 10 - 15 | Grunnskólinn |
Þórshöfn - Opið 10 - 18 | Grunnskólinn |
Opið 10 - 15 | Svalbarðsskóli |
Borgarfjörður eystri - Opið 9 - 17 | Hreppsstofa Borgarfjarðar |
Djúpivogur - Opið 10 -18 | Tryggvabúð |
Egilsstaðir - Opið 9 - 22 | Menntaskólinn á Egilsstöðum |
Seyðisfjörður - Opið 9 -20 | Íþróttahús Seyðisfjarðar |
Húsavík - Opið 9 - 22 | Borgarhólsskóli |
Kelduhverfi - Opið 10 - 18 | Skúlagarði |
Kópasker - Opið 10 - 18 | Skólahúsið |
Raufarhöfn - Opið 10 - 18 | Ráðhúsið |
Svalbarðsstrandarhreppur - Opið 9 -17 | Valsárskóli |
Tjörneshreppur Opið 10 - 18 | Félagsheimilið Sólvangur |
Vopnafjarðarhreppur - Opið 10 - 18 | Safnaðarheimili Vopnafjarðarkirkju |
Opið 10 - 22 | Gígur Skútustöðum |
Opið 10 - 22 | Ljósvetningabúð |
Sveitarfélag og opnunartími | Kjörstaður |
---|---|
Akranes Opið 9 - 22 | Íþróttahúsið Jaðarsbakkar |
Árneshreppur Opið 9 -15 | Félagsheimilið í Árnesi |
Bolungarvík Opið 10 - 21 | Ráðhúsið í Bolungarvík, Aðalstræti 12-14 |
Borgarnes - Opið 9 - 22 | Hjálmaklettur |
Kleppjárnsreykir - Opið 10 - 22 | Grunnskólinn Kleppjárnsreykjum |
Varmalandi - Opið 10 - 20 | Félagsheimilið Þinghamar |
Opið 10 - 20 | Félagsheimilið Lindartunga |
Dalabyggð Opið 10 - 18 | Stjórnsýsluhúsið Miðbraut 11 |
Eyja- og Miklaholtshreppur Opið 10 - 18 | Íþróttahúsið í Laugargerði |
Grundarfjarðarbær Opið 10 -22 | Samkomuhús Grundarfjarðar |
Húnabyggð Opið 09 - 22 | Íþróttamiðstöðin Blönduósi - norðursalur, gengið inn frá Melabraut |
Húnaþing vestra Opið 9 - 22 | Félagsmiðstöðin Oríon - Höfðabraut 6 |
Hvalfjarðarsveit Opið 9 - 21 | Innrimelur 3, stjórnsýsluhús |
Ísafjörður - Opið 9 -21 | Menntaskólinn á Ísafirði |
Suðureyri - Opið 9 - 18 | Grunnskólinn á Suðureyri |
Flateyri - Opið 9 - 18 | Grunnskóli Önundarfjarðar á Flateyri |
Þingeyri - Opið 9 - 18 | Grunnskólinn á Þingeyri |
Kaldrananeshreppur Opið 10 - 18 | Grunnskólinn á Drangsnesi |
Reykhólahreppur Opið 10 - 18 | Skrifstofa Reykhólahrepps |
Sauðárkrókur - Opnar 9 | FNV bóknámshús |
Varmahlíð - Opnar 10 | Varmahlíðarskóli |
Hofsósi - Opnar 10 | Félagsheimilið Höfðaborg |
Skorradalshreppur Opið 9 - 17 | Laugarbúð - Hreppslaug |
Ólafsvík - Opið 10 - 22 | Grunnskólinn í Ólafsvík |
Hellissandur og Rif - Opið 10 - 22 | Grunnskólinn á Hellissandi |
Staðarsveit og Breiðuvík - Opið 11 - 20 | Grunnskólinn á Lýsuhóli |
Strandabyggð Opið 10 - 17 | Þróunarsetrið - Hnyðja |
Opið 10 - 18 | Súðavíkurskóli |
Opið 10 - 16 | Heydalur |
Sveitarfélagið Skagaströnd Opið 9 - 21 | Félagsheimilið Fellsborg |
Sveitarfélagið Stykkishólmur Opið 10 - 22 | Grunnskólinn í Stykkishólmi, Borgarbraut 6 |
Barðaströnd - Opnar 10 | Birkimelur |
Bíldudalur - Opnar 10 | Baldurshagi |
Patreksfjörður - Opnar 10 | Félagsheimili Patreksfjarðar |
Tálknafjörður - Opnar 10 | Tálknafjarðarskóli |
Sveitarfélag | Kjörsstaður |
---|---|
Ásahreppur Opið 10 - 18 | Laugaland í Holtum (Miðgarði) |
Reykholt - Opið 10 - 22 | Reykholtsskóli |
Laugarvatn - Opið 10 - 22 | Bláskógaskóli Laugarvatni, Lindarbraut 6 |
Flóahreppur Opið 9 - 20 | Félagsheimilið Félagslundur |
Grindavík Opið 10 - 22 | Skógarbraut 945, Reykjanesbæ (hús Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum á Ásbrú) |
Grímsnes- og Grafningshreppur Opið 10 - 20 | Stjórnsýsluhúsið á Borg |
Hrunamannahreppur Opið 9 - 21 | Íþróttahúsið á Flúðum |
Hveragerði Opið 9 - 22 | Grunnskólinn í Hveragerði |
Mýrdalshreppur Opið 10 - 19 | Víkurskóli |
Opið 9 -18 | Heimaland |
Opið 9 -22 | Hvoll |
Rangárþing ytra Opið 9 - 22 | Grunnskólinn Hellu |
Reykjanesbær Opið 9 -22 | Fjölbrautarskóli Suðurnesja |
Skaftárhreppur Opið 10 - 19 | Kirkjubæjarskóli á Síðu |
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Opið 9 -20 | Þjórsárskóli |
Suðurnesjabær Opið 9 - 22 | |
Sandgerði | Sandgerðisskóli |
Garður | Gerðaskóli |
Sveitarfélagið Árborg Opið 9 - 22 | |
Selfoss | Vallaskóli Selfossi |
Stokkseyri | Grunnskólinn á Stokkseyri |
Eyrarbakki | Samkomuhúsið Staður Eyrarbakka |
Opið 10 - 18 | Hofgarður |
Opið 10 - 18 | Hrollaugsstaðir |
Opið 10 - 18 | Holt |
Opið 10 - 19 | Heppuskóli |
Sveitarfélagið Vogar Opið 10 - 22 | Stóru-Vogaskóli |
Sveitarfélagið Ölfus Opið 9 - 22 | Ráðhús Ölfus |
Vestmannaeyjar Opið 9 - 22 | Barnaskóli Vestmannaeyja |
Sveitarfélag og opnunartími | Kjörstaður |
---|---|
Garðabær Opið 9 - 22 |
|
Garðabær | Íþróttahúsið Mýrin |
Álftanes | Álftanesskóli |
Hafnarfjörður Opið 9 - 22 | |
Lækjarskóli | |
Ásvellir, íþróttamiðstöð | |
Kjósarhreppur Opið 12 - 20 | Ásgarður í Kjós |
Kópavogur Opið 9 - 22 | |
Smárinn | |
Kórinn | |
Mosfellsbær Opið 9 - 22 | Lágafellsskóli |
Seltjarnarnesbær Opið 9 - 22 | Valhúsaskóli |
Kjörstaðir í Reykjavík eru opnir frá klukkan 9 til 22 á kjördag.
Alþingiskosningar 2024 - upplýsingasíða | Reykjavik
Álftamýrarskóli
Borgaskóli
Dalskóli
Foldaskóli
Höfðatorg
Ingunnarskóli
Kjarvalsstaðir
Klébergsskóli
Laugalækjarskóli
Ráðhús Reykjavíkur
Rimaskóli
Vesturbæjarskóli
Vogaskóli
Kjörstaðir í Reykjavík eru opnir frá klukkan 9 til 22 á kjördag.
Alþingiskosningar 2024 - upplýsingasíða | Reykjavik
Árbæjarskóli
Borgarbókasafn Kringlunni
Breiðagerðisskóli
Breiðholtsskóli
Fossvogsskóli
Frostaskjól - Íþróttafélagið KR
Hagaskóli
Hlíðaskóli
Ingunnarskóli
Íþróttamiðstöðin Austurbergi
Norðlingaskóli
Ölduselsskóli