Fara beint í efnið

Umsókn um útflutning á geislavirku efni

Útflutningur á geislavirkum efnum er háður leyfi Geislavarna ríkisins.

Flutningsmiðlun eða notandi geislavirks efnis sækir um leyfi til útflutnings.

Fylgigögn

Áður er sótt er um þarf:

  • staðfestingu um mótttökuaðila geislavirka efnisins ytra, nafn fyrirtækis, nafn og netfang tengiliðs

  • upplýsingar um flutningsmiðlun, til dæmis nafn fyrirtækis, nafn og netfang tengiliðs

  • nákvæmar upplýsingar um efnið, til dæmis kjarntegund, virkni og umbúðir

  • upplýsingar um tæki sem geislavirka efnið er í ef við á

Vinnslutími umsóknar

Vinnslutími er almennt tvær vikur frá því að öll nauðsynleg gögn hafa borist.

Ef það vantar gögn er kallað eftir þeim í tölvupósti.



Þjónustuaðili

Geislavarnir ríkisins

Geislavarnir ríkisins

Hafðu samband

Sími: 440 8200

Netfang: gr@gr.is

Afgreiðslan er opin

Alla virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Heim­il­is­fang

Rauðarárstígur 10

105 Reykjavík

Kennitala: 540286-1169