Fara beint í efnið

Einstaklingur sem hefur verið sakfelldur með héraðsdómi getur áfrýjað dómnum til Landsréttar ef:

  • viðkomandi hefur verið dæmdur í fangelsi,

  • eða til að greiða sekt,

  • eða sæta upptöku eigna sem nær áfrýjunarfjárhæð í einkamáli.

Áfrýjun þarf að lýsa yfir í bréflegri tilkynningu sem verður að berast ríkissaksóknara innan fjögurra vikna frá birtingu dómsins, hafi birtingar verið þörf, en annars innan fjögurra vikna frá uppkvaðningu hans.

Þjónustuaðili

Ríkis­sak­sóknari

Ríkissaksóknari

Hafðu samband

Sími: 444 2900

Netfang: saksoknari@saksoknari.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga er opið frá
9 til 12 og 13 til 15

Föstudaga er opið frá 9 til 12

Heim­il­is­fang

Suðurlandsbraut 4, 6. hæð

108 Reykjavík

Kennitala 530175-0229