Fara beint í efnið

Upplýsingaöryggisstefna Stafræns Íslands

Tilgangur

Upplýsingaöryggi er mikilvægur þáttur í að stafræn samskipti verði megin samskiptaleið fólks og fyrirtækja við hið opinbera. Að skapa trausta og örugga umgjörð um þessi samskipti þar sem leynd, réttleiki og aðgengi upplýsinga er haft að leiðarljósi mun auka traust til stafrænnar þjónustu í samfélaginu og auka notkun hennar.

Upplýsingaöryggisstefna

Þjónustuaðili

Staf­rænt Ísland