Fara beint í efnið

Umsókn um fornmerki

Umsókn um fornmerki

Sækja þarf um rétthafaskráningu á fornmerki til Samgöngustofu. Til að geta sótt um fornmerki þarf umsækjandi að vera eigandi, meðeigandi eða umráðamaður fornökutækis. Fornmerki fylgir kennitölu rétthafa, ekki ökutækinu. Fornmerki mega vera á bílum, mótorhjólum og dráttarvélum sem uppfylla aldursskilyrði. Rétthafaskráning er ótímabundin.

Umsókn um fornmerki

Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa