Rekstur heilbrigðisþjónustu
Afgreiðslutími tilkynninga og umsókna
Markmið embættisins er að vinnsla tilkynninga hefjist ekki síðar en 4 vikum eftir að þær berast og öll gögn liggja fyrir.
Afgreiðslutími er breytilegur eftir umfangi.
Ekki er unnt að verða við óskum um flýtimeðferð einstakra mála
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis