Fara beint í efnið

Tilkynning um öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

Tilkynning um tilnefningu öryggistrúnaðarmanns og öryggisvarðar

Öryggisnefnd

Í öryggisnefnd sitja að lágmarki fjórir starfsmenn:

  • tveir öryggistrúnaðarmenn sem eru kosnir af almennum starfsmönnum

  • tveir öryggisverðir sem eru skipaðir af atvinnurekanda

Nefndin kýs sér formann og ritara til árs í senn. Þeir skulu vera til skiptis úr röðum öryggistrúnaðarmanna og öryggisvarða.

Hlutverk Öryggisnefndar

er að skipuleggja aðgerðir varðandi:

  • aðbúnað

  • hollustuhætti

  • öryggi innan fyrirtækisins

  • annast fræðslu starfsmanna um þessi efni

  • hafa eftirlit á vinnustöðum með því að ráðstafanir komi að tilætluðum árangri.

Nefnin skal funda ekki sjaldnar en fjórum sinnum á ári og hún á að halda fundabók sem er opin Vinnueftirlitinu.

Tilkynning um tilnefningu öryggistrúnaðarmanns og öryggisvarðar

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið

Ábyrgðaraðili

Vinnu­eft­ir­litið

Vinnueftirlitið

Hafðu samband

Sími: 550 4600

Netfang: vinnueftirlit@ver.is

Afgreiðslu­tími þjón­ustu­vers

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Kennitala

420181-0439