Fara beint í efnið

ACG - Þarfavísitala heilsugæslustöðva og gæðaviðmið

Gæðaviðmið heilsugæslu

Hluti af breytilegu fjármagni sem úthlutað er til heilsugæslustöðva fer eftir stöðu hverrar stöðvar samkvæmt tilteknum gæðaviðmiðum og einu tilteknu átaksverkefni. Þessi gæðaviðmið voru í upphafi valin af velferðarráðuneytinu í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Viðmiðin voru valin með hliðsjón af gæðaviðmiðum sem notuð hafa verið í Svíþjóð þar sem þetta kerfi hefur verið í notkun í nokkur ár og þau aðlöguð að íslenskum veruleika.

Gera má ráð fyrir því að gæðaviðmiðin geti breyst eftir því sem tíminn líður og eftir því hverjar áherslurnar eru hverju sinni.

Gæðaviðmið

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis