Fara beint í efnið

Skrá yfir löggilta skjalaþýðendur og dómtúlka

Um skrána

Skrá þessi er haldin og birt á grundvelli 4. mgr. 4. gr. laga um dómtúlka og skjalaþýðendur nr. 148/2000.

Réttindi löggiltra dómtúlka og skjalaþýðenda eru þrenns konar:

  • Löggiltur skjalaþýðandi í aðra áttina (aðeins af erlenda tungumálinu yfir á íslensku eða öfugt),

  • Löggiltur skjalaþýðandi í báðar áttir

  • Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi

Þeir einir geta hlotið löggildingu sem dómtúlkar, sem áður hafa hlotið löggildingu sem skjalaþýðendur í báðar áttir.

Á listanum eru öll þau tungumál sem löggiltir dómtúlkar og/eða skjalaþýðendur eru til í hér á landi. Ef tiltekið tungumál er ekki á listanum, þá eru löggiltir dómtúlkar og/eða skjalaþýðendur í því tungumáli ekki til hér á landi og þarf fólk þá yfirleitt að leita eftir þjónustunni erlendis.

Öllum frekari fyrirspurnum varðandi réttindi löggiltra dómtúlka og skjalaþýðenda skal senda á vestmannaeyjar@syslumenn.is.

Sýslumenn

Höfuð­borg­ar­svæðið

Mán. til fim. 8:30 - 15
Fös. 8:30 - 14

Vest­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Vest­firðir

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 13:30

Norð­ur­land vestra

Mán. til fös. 9 - 15

Norð­ur­land eystra

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9 - 14

Aust­ur­land

Mán. til fim. 9 - 15
Fös. 9-14

Suður­land

Mán. til fös. 9 - 15

Vest­manna­eyjar

Mán. til fim. 9:15 - 15
Fös. 9:15 - 14

Suðurnes

Mán. til fös. 8:30 - 15