Vísindasiðanefnd er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur m.a. það hlutverk að meta vísindarannsóknir á heilbrigðissviði í þeim tilgangi að tryggja að þær samrýmist vísindalegum og siðfræðilegum sjónarmiðum.
Fyrirvari
Vinsamlegast athugið að þessi vefsíða er enn í vinnslu. Við þökkum þolinmæðina á meðan vinnum að því að bæta vefsíðuna og innihald hennar. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir ekki hika við að hafa samband við okkur á vsn@vsn.is.
Fréttir og tilkynningar
12. júní 2025
Skrifstofa VSN verður lokuð frá 1. júlí til og með 5. ágúst 2024.
Síðasti fundur VSN fyrir sumarleyfi verður haldinn 25. júní nk.
18. janúar 2024
Breyting á framkvæmd 2. mgr. 27. gr. laga nr. 44/2014, um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði
Breyting á framkvæmd 2. mgr. 27. gr. laga nr. 44/2014, um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði