Um Vinnueftirlitið
Vinnueftirlitið er miðstöð vinnuverndarstarfs í landinu. Hlutverk þess er að stuðla að bættri vellíðna, heilsu og öryggi starfsfólks þannig að öll komi heil heim úr vinnu, starfsævina á enda. Kjarnastarfsemin lítur að vettvangsathugunum, stafrænum samskiptum og eftirliti með vinnuvélum og tækjum.
Gildi Vinnueftirlitsins:
Traust – Samvinna – Forvarnir - Árangur
Með samvinnu og trausti stuðlum við að forvörnum og náum árangri saman.