Útlendingastofnun afgreiðir umsóknir um dvalarleyfi, íslenskan ríkisborgararétt, alþjóðlega vernd, vegabréfsáritanir, ferðaskilríki fyrir flóttamenn og vegabréf fyrir útlendinga.

Upplýsingar fyrir úkraínska ríkisborgara
Úkraínskir ríkisborgarar og fjölskyldumeðlimir þeirra eiga rétt á vernd vegna fjöldaflótta á Íslandi.

Staða mála og afgreiðslutími
Það að umsókn hafi verið tekin til vinnslu þýðir að hún sé komin inn á borð til sérfræðings, sem kannar hvort umsækjandi uppfylli skilyrði.
Fréttir og tilkynningar
2. desember 2025
Styttur opnunartími föstudaginn 5. desember
Afgreiðsla og þjónustuver loka klukkan 11
7. október 2025
Endursendingar umsækjenda um vernd byggja á gagnkvæmu trausti
Ekkert bendir til þess að umsækjendur um vernd fái ekki vandaða og efnislega ...
5. september 2025
Mikil fjölgun umsókna um dvalarleyfi fyrir námsmenn
80% umsókna sem bárust innan frests hafa verið afgreiddar