Útlendingastofnun afgreiðir umsóknir um dvalarleyfi, íslenskan ríkisborgararétt, alþjóðlega vernd, vegabréfsáritanir, ferðaskilríki fyrir flóttamenn og vegabréf fyrir útlendinga.

Upplýsingar fyrir úkraínska ríkisborgara
Úkraínskir ríkisborgarar og fjölskyldumeðlimir þeirra eiga rétt á vernd vegna fjöldaflótta á Íslandi.

Staða mála og afgreiðslutími
Það að umsókn hafi verið tekin til vinnslu þýðir að hún sé komin inn á borð til sérfræðings, sem kannar hvort umsækjandi uppfylli skilyrði.
Fréttir og tilkynningar
30. apríl 2025
Töf á afhendingu dvalarleyfiskorta
Nokkurra vikna bið eftir afhendingu nýrra dvalarleyfiskorta á grundvelli tímabundinnar verndar vegna fjöldaflótta frá Úkraínu.
Útlendingastofnun
14. apríl 2025
Lokanir vegna frídaga
Nokkuð verður um lokanir vegna almennra frídaga á næstu vikum.
Útlendingastofnun