Útlendingastofnun afgreiðir umsóknir um dvalarleyfi, íslenskan ríkisborgararétt, alþjóðlega vernd, vegabréfsáritanir, ferðaskilríki fyrir flóttamenn og vegabréf fyrir útlendinga.

Upplýsingar fyrir úkraínska ríkisborgara
Úkraínskir ríkisborgarar og fjölskyldumeðlimir þeirra eiga rétt á vernd vegna fjöldaflótta á Íslandi.

Staða mála og afgreiðslutími
Það að umsókn hafi verið tekin til vinnslu þýðir að hún sé komin inn á borð til sérfræðings, sem kannar hvort umsækjandi uppfylli skilyrði.
Fréttir og tilkynningar
8. september 2025
Próf í íslensku fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt
Skráning hefst 17. september
5. september 2025
Mikil fjölgun umsókna um dvalarleyfi fyrir námsmenn
80% umsókna sem bárust innan frests hafa verið afgreiddar
17. júlí 2025
Upplýsingar fyrir umsækjendur um ríkisborgararétt til Alþingis
Lög um veitingu ríkisborgararéttar hafa verið samþykkt á Alþingi.