Sjúkra og endurhæfingargreiðslur - staða umsókna
5. nóvember 2025
Við viljum benda þeim viðskiptavinum sem sótt hafa um sjúkra- og endurhæfingargreiðslur í gegnum Mínar síður Ísland.is að skrá sig inn á Mínar síður Ísland.is til að sjá stöðu umsóknar sinnar þar.

Hér fyrir neðan má sjá stutt myndband um það hvernig þú skoðar stöðu umsóknar á Mínum síðum Ísland.is.