Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
23. desember 2024
Greiðslur fyrir janúar 2025 verða greiddar fyrsta dag mánaðarins eins og alla aðra mánuði ársins. Hækkun á greiðslum fyrir árið 2025 er 4,3%
20. desember 2024
Frá 1. janúar nk. mun almennt frítekjumark ellilífeyris og félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða hækka um 46%.
Um hátíðarnar verður afgreiðslutími þjónustumiðstöðvar TR í Hlíðasmára 11 sem hér segir:
19. desember 2024
Frá 1. janúar 2025 breytast stuðlar sem byggja á tryggingafræðilegum útreikningi vegna sveigjanlegrar töku ellilífeyris og heimilisuppbótar.
18. desember 2024
Við erum ánægð að segja frá því að nú er hægt að reikna út mögulegar greiðslur samkvæmt nýju kerfi örorku- og endurhæfingargreiðslna frá 1. september 2025.
11. desember 2024
Foreldrar langveikra eða alvarlega fatlaðra barna sem fengu foreldragreiðslur í desember hafa fengið greidda desemberuppbót.
Búið er að greiða desemberuppbót til þeirra sem fá greiddar maka- og umönnunargreiðslur. Þau sem fengu greiddar maka- og umönnunargreiðslur á árinu 2024 eiga rétt á uppbótinni.
5. desember 2024
Alls munu 28.715 einstaklingar fá eingreiðslu síðdegis í dag þegar Tryggingastofnun afgreiðir eingreiðslu til ellilífeyris, örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega.
3. desember 2024
Alþingi hefur samþykkt frumvarp um eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega að upphæð 70.364 kr. Eingreiðsluna fá lífeyrisþegar sem eiga rétt á greiðslu örorku- eða endurhæfingarlífeyris á árinu 2024.
2. desember 2024
Alþingi hefur samþykkt frumvarp um eingreiðslu til ellilífeyrisþega sem eru með 25 þúsund krónur eða minna í tekjur frá öðrum en TR á mánuði. Um 2.000 einstaklinga er að ræða sem mögulega eiga rétt á þessari greiðslu.