Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
3. febrúar 2025
TR býður upp á fræðslufund miðvikudaginn 12. febrúar kl. 16.00 – til 17.30 í Hlíðasmára 11 um ellilífeyrismál. Á fundinum verður farið yfir allt sem snýr að umsóknum um ellilífeyri hjá TR, greiðslufyrirkomulag og fleira.
16. janúar 2025
Tryggingastofnun, Velferðarvaktin, Vinnueftirlitið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið standa saman að rannsókn á örorkulífeyri kvenna og karla á aldrinum 50 til 66 ára.
Umboðsmaður Alþingis hefur birt álit sitt í máli nr. 11924/2022 um heimild TR til að lækka örorkulífeyrisgreiðslur vegna örorkugreiðlsna frá NAV (norsku vinnu- og velferðarstofnuninni) á árinu 2019.
23. desember 2024
Greiðslur fyrir janúar 2025 verða greiddar fyrsta dag mánaðarins eins og alla aðra mánuði ársins. Hækkun á greiðslum fyrir árið 2025 er 4,3%
20. desember 2024
Frá 1. janúar nk. mun almennt frítekjumark ellilífeyris og félagslegs viðbótarstuðnings við aldraða hækka um 46%.
Um hátíðarnar verður afgreiðslutími þjónustumiðstöðvar TR í Hlíðasmára 11 sem hér segir:
19. desember 2024
Frá 1. janúar 2025 breytast stuðlar sem byggja á tryggingafræðilegum útreikningi vegna sveigjanlegrar töku ellilífeyris og heimilisuppbótar.
18. desember 2024
Við erum ánægð að segja frá því að nú er hægt að reikna út mögulegar greiðslur samkvæmt nýju kerfi örorku- og endurhæfingargreiðslna frá 1. september 2025.
11. desember 2024
Foreldrar langveikra eða alvarlega fatlaðra barna sem fengu foreldragreiðslur í desember hafa fengið greidda desemberuppbót.
Búið er að greiða desemberuppbót til þeirra sem fá greiddar maka- og umönnunargreiðslur. Þau sem fengu greiddar maka- og umönnunargreiðslur á árinu 2024 eiga rétt á uppbótinni.