
Nýtt kerfi – umbætur í þína þágu
Þau tímamót verða 1. september að nýtt kerfi fyrir örorkulífeyri og sjúkra- og endurhæfingargreiðslur tekur gildi. Frá því að lögin voru samþykkt í júní 2024 hefur verið unnið sleitulaust að undirbúningi að þessum umfangsmiklu breytingum. Heimasíðan hefur verið uppfærð þannig að upplýsingar um nýtt kerfi eru birtar undir viðeigandi málaflokkum.

Reiknivél örorkulífeyris, sjúkra- og endurhæfingargreiðslna frá 1. september 2025
Í reiknivélinni fyrir nýtt kerfi getur þú sett inn mismunandi forsendur og séð hvernig það hefur áhrif á mögulegar greiðslur þínar frá 1. september 2025.

Reiknivél ellilífeyris 2025
Í reiknivélinni getur þú sett inn mismunandi forsendur og séð hvernig það hefur áhrif á mögulegar greiðslur þínar á yfirstandandi ári.
Málefni Tryggingastofnunnar
Fréttir og tilkynningar
29. ágúst 2025
Nýtt kerfi – umbætur í þína þágu
Þau tímamót verða 1. september að nýtt kerfi fyrir örorkulífeyri og sjúkra- og ...
29. ágúst 2025
Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi – bein útsending 1. september kl. 11:00
Í tilefni þess að nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi 1. september ...
26. ágúst 2025
Upptaka af málþingi um konur með örorkulífeyri
Fjallað var um rannsókn á stöðu 50 – 66 ára kvenna með örorkulífeyri á málþingi ...