Breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum taka gildi 1. september 2025. Kynntu þér þín réttindi.
Reiknivél lífeyris
Í reiknivélinni getur þú sett inn mismunandi forsendur og séð hvernig það hefur áhrif á mögulegar greiðslur þínar á yfirstandandi ári.
Fréttir og tilkynningar
3. febrúar 2025
Fræðslufundur 12. febrúar um ellilífeyri
TR býður upp á fræðslufund miðvikudaginn 12. febrúar kl. 16.00 – til 17.30 í Hlíðasmára 11 um ellilífeyrismál. Á fundinum verður farið yfir allt sem snýr að umsóknum um ellilífeyri hjá TR, greiðslufyrirkomulag og fleira.
Tryggingastofnun
16. janúar 2025
Rannsókn á örorku kvenna og karla á aldrinum 50 til 66 ára
Tryggingastofnun, Velferðarvaktin, Vinnueftirlitið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið standa saman að rannsókn á örorkulífeyri kvenna og karla á aldrinum 50 til 66 ára.
Tryggingastofnun