Breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum taka gildi 1. september 2025. Kynntu þér þín réttindi.
Reiknivél lífeyris
Í reiknivélinni getur þú sett inn mismunandi forsendur og séð hvernig það hefur áhrif á mögulegar greiðslur þínar á yfirstandandi ári.
Fréttir og tilkynningar
3. desember 2024
Eingreiðsla til örorku og endurhæfingarlífeyrisþega 2024
Alþingi hefur samþykkt frumvarp um eingreiðslu til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega að upphæð 70.364 kr. Eingreiðsluna fá lífeyrisþegar sem eiga rétt á greiðslu örorku- eða endurhæfingarlífeyris á árinu 2024.
Tryggingastofnun
2. desember 2024
Eingreiðsla til ellilífeyrisþega
Alþingi hefur samþykkt frumvarp um eingreiðslu til ellilífeyrisþega sem eru með 25 þúsund krónur eða minna í tekjur frá öðrum en TR á mánuði. Um 2.000 einstaklinga er að ræða sem mögulega eiga rétt á þessari greiðslu.
Tryggingastofnun