Breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum
Breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum taka gildi 1. september 2025. Kynntu þér þín réttindi.
Reiknivél lífeyris
Í reiknivélinni getur þú sett inn mismunandi forsendur og séð hvernig það hefur áhrif á mögulegar greiðslur þínar á yfirstandandi ári.
Fréttir og tilkynningar
16. janúar 2025
Álit umboðsmanns Alþingis – Áhrif norskra örorkugreiðslna á örorkulífeyri frá TR
Umboðsmaður Alþingis hefur birt álit sitt í máli nr. 11924/2022 um heimild TR til að lækka örorkulífeyrisgreiðslur vegna örorkugreiðlsna frá NAV (norsku vinnu- og velferðarstofnuninni) á árinu 2019.
Tryggingastofnun
23. desember 2024
Greitt á nýársdag
Greiðslur fyrir janúar 2025 verða greiddar fyrsta dag mánaðarins eins og alla aðra mánuði ársins. Hækkun á greiðslum fyrir árið 2025 er 4,3%
Tryggingastofnun