Fara beint í efnið
Stafrænt Ísland Forsíða
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Global Government Forum - Innovation

26. mars 2025

London, UK

Global Government Forum stendur að árlegri ráðstefnu er snýr að nýsköpun í samstarfi við bresku stjórnsýsluna og breska forsætisráðuneytið.

Ráðstefnan sameinar leiðtoga ríkisstjórna heimsins sem bera ábyrgð á umbreytingu og stafrænni þjónustu hins opinbera.

Birna Íris Jónsdóttir framkvæmdastjóri Stafræns Íslands er meðal þeirra leiðtoga sem flytja erindi á ráðstefnunni.

Ráðstefnan fer fram í London dagana 25. og 26. mars 2025.

Global Government Forum - Innovation 2025