Fara beint í efnið
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Stafræn stefna

Stefna um stafræna þjónustu hins opinbera var gefin út í júlí 2021.

Sýn

Ísland er meðal allra fremstu þjóða heims á sviði stafrænnar þjónustu. Stafræn þjónusta er notuð til þess að skapa öflugt samfélag með aukinni samkeppnishæfni sem leiðir til verðmætasköpunar og myndar grundvöll hagsældar. Stafræn þjónusta er skýr, örugg, einföld og hraðvirk. Upplifun notenda af þjónustunni stenst samanburð við þjónustu eins og hún gerist best. Almenningur og fyrirtæki í landinu komast beint að efninu, hvar og hvenær sem er, sem sparar dýrmætan tíma fólks. Jafnframt minnka áhrif þjónustunnar á náttúruauðlindir.


Markmið og áherslur stefnunnar

Aðgerðir og mælikvarðar 2022

Í námi