Útgáfa 22.apríl 2025
22. apríl 2025
Stafrænt Ísland heldur áfram að þróa og bæta stafrænar lausnir með reglulegum uppfærslum á bæði kjarnaþjónustum og einstökum stafrænum þjónustum. Með nýjustu uppfærslunni kynnum við bæði nýja virkni og viðbætur og lagfæringar sem miða að því að auka öryggi, bæta notendaupplifun og einfalda þjónustuferla fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Hér fyrir neðan förum við yfir helstu breytingar og nýjungar í þessari útgáfu, bæði hvað varðar kjarnaþjónustur Stafræns Íslands og sértæk verkefni.
Mínar síður
Lagfæringar
Fjarlægja óþarfa useNamespaces
Endurbætur fyrir forseta- og þingkosningar og nýjum skjám bætt við fyrir undirskriftasafnanir fyrir sveitarstjórnarkosningar
Uppfærsla á viðmóti fyrir greiðsluáætlun TR
Starfsleyfi: v1 fjarlægð, v2 endurefnd sem rótin og fjarlægð allsstaðar
Umsóknir
Lagfæringar
Umsókn um einkaskipti (dánarbú)
Bætt við öðrum forsjáraðila fyrir erfingja undir 18 ára
Erfðafjárskýrsla fyrir dánarbú og fyrirframgreiddan arf
Möppun á tölulegum gildum löguð
Breyting sem leyfir 0,5% erfingjahlutfall
Endurnýjun ökuskírteina fyrir 65 ára og eldri
Breyting á innsendingu fyrir 65+ til að tryggja árangursríka innsendingu á þróunarumhverfi.
Umsókn um fæðingarorlof
Hitt foreldri, uppfærsla á virkni svo hægt sé að samþykkja tímabil 3 mánuði aftur í tímann.
Villulagfæringar
Umsókn um framhaldsskóla
Nýr endapunktur til að sækja forsjártengsl úr Þjóðskrá
Umsókn um kennsluréttindi á vinnuvél
Nýtt samþykktarferli
Rafrænt skilavottorð ökutækja
Bæta við kílómetrastöðuathugun og staðfestingu. Koma í veg fyrir skráningu lægri kílómetrastöðu.
Umsókn um rekstrarleyfi
Bætt villumeðhöndlun á tímabilum tengdum áfengisleyfum.
Önnur verkefni
Styrkjatorg
Sjálfvirk birting uppfærðra styrkja.
Stjórnartíðindi
Undirsíður Stjórnartíðinda búnar til og hlaðið upp dýnamískt