Fara beint í efnið
Skipulagsstofnun Forsíða
Skipulagsstofnun Forsíða

Skipulagsstofnun

Almenningur og hagsmunaaðilar

Ef áætlun er háð umhverfismati gefst almenningi kostur á að kynna sér og gera athugasemdir við tillögu að viðkomandi áætlun og umhverfismati hennar á kynningartíma.

Í sumum tilvikum gefst almenningi kostur á að kynna sér og gera athugasemdir við matslýsingu umhverfismats, í upphafi umhverfismatsvinnunar.

Nánar um hvernig þú getur haft áhrif á skipulag byggðar og mótun umhverfis (pdf).

Kynning og samráð við umhverfismat

Skipulagsstofnun

Hafa samband

Sími 595 4100
skipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149

Samfé­lags­miðlar

Facebook
Instagram