Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Umhverfismat áætlana felst í að meta áhrif áætlana á umhverfið og nýta niðurstöður matsins til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum þeirra.
Áætlanir háðar umhverfismati eru skipulagsáætlanir sveitarfélaga, strandsvæðisskipulag og tilteknar áætlanir á vegum stjórnvalda.
Málsmeðferð við umhverfismat áætlana.
Samráð við almenning og hagsmunaaðila við umhverfismat áætlana.
Umsagnir sem Skipulagsstofnun hefur veitt um tillögur að áætlunum og umhverfismat þeirra.