Um stofnunina
Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi.
Skipulagsstofnun starfar á grundvelli skipulagslaga, laga um skipulag haf- og strandsvæða og laga um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og áætlana.
Skipulagsstofnun er til húsa í Borgartúni 7b í Reykjavík
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5tjDVi9iu7v9kB4CrsHTID/5952d9aaa979292b287e3572d523836e/Borgartun_c.jpg?w=50)
![Borgartun c](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/5tjDVi9iu7v9kB4CrsHTID/5952d9aaa979292b287e3572d523836e/Borgartun_c.jpg?w=1000)