Stefna
Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og miðlun upplýsinga og fagþekkingar um skipulag og umhverfismat með gæði byggðar og sjálfbæra landnýtingu að leiðarljósi.
Skipulagsstofnun starfar á grundvelli skipulagslaga, laga um skipulag haf- og strandsvæða og laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
Græn skref í ríkisrekstri, 5. skrefi náð