Skipulagsráðgjafar
Skipulagsstofnun heldur úti lista yfir skipulagsráðgjafa, sem heimilt er að vinna skipulag. Uppfylla þarf ákveðin skilyrði um menntun og/eða starfsreynslu til að sinna gerð skipulagsáætlana en þau eru tilgreind í 7. grein skipulagslaga. Nánari upplýsingar um skráningu á lista skipulagsráðgjafa má nálgast hér fyrir neðan.