Fara beint í efnið
Skipulagsstofnun Forsíða
Skipulagsstofnun Forsíða

Skipulagsstofnun

Skipulagsfulltrúar

Skipulagsfulltrúar eru sérhæfðir starfsmenn sveitarfélaga sem annast verkefni á sviði skipulagsmála. Skipulagsfulltrúi getur jafnframt verið byggingarfulltrúi sveitarfélags.

Skipulagsfulltrúar starfa með skipulagsnefndum sveitarfélaga og hafa umsjón með skipulagsgerð á vegum sveitarfélagsins. Þeir hafa jafnframt eftirlit með að framkvæmdir séu í samræmi við skipulag og útgefin leyfi.

Sveitarfélög, tvö eða fleiri, geta ráðið sameiginlegan skipulagsfulltrúa.

Skipulagsstofnun

Skipu­lags­stofnun

Sími 595 4100
landsskipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149

Samfé­lags­miðlar

Facebook
Instagram