21. júlí 2025
Hvalárlína 1 og Miðdalslína 1

Landsnet hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats á Hvalárlínu 1 og Miðdalslínu 1.
Matsáætlunin er aðgengileg á Skipulagsgátt.
Allir geta kynnt sér matsáætlunina og veitt umsögn í gegnum Skipulagsgáttina eigi síðar en 25. ágúst 2025.