3. nóvember 2025
Hoffell í Nesjum - uppbygging hótels og baðstaðar, Sveitarfélaginu Hornarfirði

Bláa Lónið hf. hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna Hoffells í Nesjum - uppbyggingu hótels og baðstaðar í Sveitarfélaginu Hornarfirði.
Matsáætlunin er aðgengileg á Skipulagsgátt.
Allir geta kynnt sér matsáætlunina og veitt umsögn í gegnum Skipulagsgáttina eigi síðar en 1. desember 2025.
