Stækkun landeldisstöðvar í Vestmannaeyjum - 42.000 tonna eldi á ári
7. júlí 2025
Umhverfismat framkvæmda – álit um matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun vegna stækkunar landeldisstöðvar í Vestamannaeyjum - 42.000 tonna eldi á ári.
Í Gagnagrunni umhverfismats má finna álit Skipulagsstofnunar, umsagnir umsagnaraðila og viðbrögð framkvæmdaraðila við þeim