Fara beint í efnið
Skipulagsstofnun Forsíða
Skipulagsstofnun Forsíða

Skipulagsstofnun

Áætlanir háðar umhverfismati

Samkvæmt lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana eru tilteknar áætlanir háðar umhverfismati. Það gildir um:

  • Skipulagsáætlanir sveitarfélaga, svæðis-, aðal- og deiliskipulag.

  • Strandsvæðisskipulag.

  • Aðrar áætlanir sem eru unnar á vegum stjórnvalda og marka stefnu um framkvæmdir sem falla undir lögin, svo sem kerfisáætlun, rammaáætlun og samgönguáætlun.

Ákvæði um umhverfismat áætlana er bæði að finna í lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana og í 12. gr. skipulagslaga.

Skipulagsstofnun

Hafa samband

Sími 595 4100
skipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149

Samfé­lags­miðlar

Facebook
Instagram