Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir, með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi

Skipulagsdagurinn 2025
Skipulagsdagurinn fer fram þann 23.október í Háteig á Grandhótel

Fundur norrænna skipulagsyfirvalda í Reykjavík
Árlegur fundur norrænna skipulagsyfirvalda var haldinn á Íslandi dagana 27. til 29. ágúst síðastliðinn og þótti bæði áhugaverður og fræðandi.
Skipulagsgátt
Samráðsgátt um skipulagsmál, umhverfismat og framkvæmdaleyfi. Mál í kynningu og vinnslu, umsagnir og athugasemdir, gögn og afgreiðslur.

Skipulagsvefsjá
Í Skipulagsvefsjá má nálgast allt gildandi svæðis-, aðal- og deiliskipulag á pdf-formi í gegnum landfræðilega staðsetningu.
Fréttir
13. október 2025
Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi fyrrum Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna athafnasvæðis í landi Stóru-Brekku
10. október 2025
Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi fyrrum Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna íbúðarbyggðar ÍB-404
10. október 2025
Staðfesting á breytingu á fyrrum aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna Efra-Haganess I og Brautarholts-Mýri