Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir, með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi.

Upplýsingafundur um stafrænt deiliskipulag
Fimmtudaginn 13. febrúar. Innihald gagna og innleiðing á komandi mánuðum

Skipulagsgátt
Samráðsgátt um skipulagsmál, umhverfismat og framkvæmdaleyfi. Mál í kynningu og vinnslu, umsagnir og athugasemdir, gögn og afgreiðslur.

Skipulagsvefsjá
Í Skipulagsvefsjá má nálgast allt gildandi svæðis-, aðal- og deiliskipulag á pdf-formi í gegnum landfræðilega staðsetningu.
Mál í kynningu