Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir, með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi.
Skipulagsgátt
Samráðsgátt um skipulagsmál, umhverfismat og framkvæmdaleyfi. Mál í kynningu og vinnslu, umsagnir og athugasemdir, gögn og afgreiðslur.
![](https://images.ctfassets.net/8k0h54kbe6bj/4ab594WABAiPIE9HA0Flzf/5aafcfe175137f5314837e135b4e9cac/Logo_Skipulagsstofnunar_merki_eingongu.png)
Skipulagsvefsjá
Í Skipulagsvefsjá má nálgast allt gildandi svæðis-, aðal- og deiliskipulag á pdf-formi í gegnum landfræðilega staðsetningu.
Mál í kynningu