Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir, með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi

Skipulagsdagurinn 2025
Skipulagsdagurinn fer fram þann 23.október í Háteig á Grandhótel

Fundur norrænna skipulagsyfirvalda í Reykjavík
Árlegur fundur norrænna skipulagsyfirvalda var haldinn á Íslandi dagana 27. til 29. ágúst síðastliðinn og þótti bæði áhugaverður og fræðandi.
Skipulagsgátt
Samráðsgátt um skipulagsmál, umhverfismat og framkvæmdaleyfi. Mál í kynningu og vinnslu, umsagnir og athugasemdir, gögn og afgreiðslur.

Skipulagsvefsjá
Í Skipulagsvefsjá má nálgast allt gildandi svæðis-, aðal- og deiliskipulag á pdf-formi í gegnum landfræðilega staðsetningu.
Fréttir
9. september 2025
Blöndulína 3 - Ný efnistökusvæði í Húnabyggð
Umhverfismat framkvæmda - Ákvörðun um matsskyldu
5. september 2025
Fundur norrænna skipulagsyfirvalda í Reykjavík
Árlegur fundur norrænna skipulagsyfirvalda var haldinn á Íslandi dagana 27. til ...
4. september 2025
Vinnslu- og rannsóknarholur í Hverahlíð II og Meitlum í Sveitarfélaginu Ölfusi
Álit um umhverfismat framkvæmdar