Skipulagsstofnun sinnir stefnumótun, stjórnsýslu og leiðbeiningum um skipulag og framkvæmdir, með sjálfbæra nýtingu auðlinda og vandaða byggð að leiðarljósi

Skipulagsdagurinn 2025
Skipulagsdagurinn fór fram þann 23.október í Háteig á Grandhótel. Hér má nálgast upptökur og glærur

Ný Skipulagsvefsjá
Allt gildandi skipulag, skjöl og stafræn gögn á sama stað
Skipulagsgátt
Samráðsgátt um skipulagsmál, umhverfismat og framkvæmdaleyfi. Mál í kynningu og vinnslu, umsagnir og athugasemdir, gögn og afgreiðslur.

Skipulagsvefsjá
Í Skipulagsvefsjá má nálgast allt gildandi svæðis-, aðal- og deiliskipulag, uppdrætti og greinargerðir ásamt stafrænum skipulagsgögnum til skoðunar og niðurhals.
Mál í kynningu
Fréttir
14. nóvember 2025
Gilsárvirkjun í Eiðaþinghá, Múlaþingi
Álit um umhverfismat framkvæmdar
13. nóvember 2025
Rannsóknarholur KR-11 og KR-12 í Krýsuvík, Hafnarfirði
Umhverfismat framkvæmda - ákvörðun um matsskyldu
13. nóvember 2025
Ísallínur 3 og 4 í Hafnarfirði
Álit um umhverfismat framkvæmdar