Markmið Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra er að stuðla að því að fólk sem notar íslenskt táknmál til samskipta geti sótt þjónustu í samfélaginu, á grundvelli íslensks táknmáls.
Táknmálstúlkun
Fólk sem notar íslenskt táknmál til samskipta í daglegu lífi, á rétt á þjónustu táknmálstúlks í samskiptum við opinbera aðila.
Táknmálskennsla
Hver sem hefur þörf fyrir táknmál skal eiga þess kost að læra og nota íslenskt táknmál, jafnskjótt og máltaka hefst eða frá þeim tíma sem heyrnarleysi, heyrnarskerðing eða samþætt sjón- og heyrnarskerðing hefur greinst. Sama rétt eiga nánustu aðstandendur.

SHH myndsímatúlkun
Frá klukkan 10 til 14 virka daga getur táknmálsfólk fengið táknmálstúlkun á símtali í gegnum appið SHH myndsímatúlkun,
Appið er aðgengilegt í App Store og Play Store.
Viðburðir
Fréttir
29. ágúst 2025
Íslenskt táknmál - framhaldsnámskeið fyrir Döff innflytjendur
Vinnumálastofnun býður döff innflytjendum upp á framhaldsnámskeið í íslensku ...
29. ágúst 2025
Táknmálseyja - Riddarar kærleikans
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra hlaut á dögunum styrk frá ...
25. ágúst 2025
Læsi á íslensku táknmáli - ÍTM söguskjóða
Samskiptamiðstöð fékk á dögunum styrk frá Rannís úr Sprotasjóði leik-grunn og ...