Samgöngustofa vill vekja athygli á reglum um ljósabúnað, sérstaklega ljósum og gliti á vörubílum. Töluvert hefur verið um fyrirspurnir er varða ljósabúnað þessara bíla, hvort leyfilegt sé að hafa ljósin sem oft sjást á þeim og svo líka kvartað undan ljósmagninu sem stundum er.