Samgöngustofa fer með stjórnsýslu og eftirlit varðandi flug, siglingar, umferð, og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu.
Flug
Réttindi farþega. Flugnám og skírteini. Loftför og lofthæfi. Atvinnuflug og einkaflug. Flugleiðsaga og flugumferðarstjórn. Drónar
Fréttir og tilkynningar Samgöngustofu
16. desember 2024
Reglur um ljósabúnað - einkum vörubíla
Samgöngustofa vill vekja athygli á reglum um ljósabúnað, sérstaklega ljósum og gliti á vörubílum. Töluvert hefur verið um fyrirspurnir er varða ljósabúnað þessara bíla, hvort leyfilegt sé að hafa ljósin sem oft sjást á þeim og svo líka kvartað undan ljósmagninu sem stundum er.
Samgöngustofa
16. desember 2024
Rafræn móttaka umsókna um flugskírteini einstaklinga - einfaldara og þægilegra
Frá og með 1. janúar 2025 verður einungis tekið við umsóknum um flugskírteini einstaklinga rafrænt.
Samgöngustofa