Samgöngustofa fer með stjórnsýslu og eftirlit varðandi flug, siglingar, umferð, og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu.
Flug
Réttindi farþega. Flugnám og skírteini. Loftför og lofthæfi. Atvinnuflug og einkaflug. Flugleiðsaga og flugumferðarstjórn. Drónar
Fréttir og tilkynningar Samgöngustofu
27. janúar 2025
Bókleg próf fyrir aukin ökuréttindi verða rafræn
Rafræn próftaka í bóklegum prófum fyrir aukin ökuréttindi (ÖR-próf) hefst föstudaginn 31. janúar næstkomandi um allt land.
Samgöngustofa
24. janúar 2025
Hnippum í sjómenn
Nú fá sjómenn stafrænt hnipp í pósthólfið sitt á Ísland.is. Í því felst að þremur mánuðum áður en gildistími námskeiða sjómanns (öryggisfræðsla smábáta og grunnöryggisfræðslunámskeið) rennur út fær sjómaður póst gegnum Ísland.is um að gera ráðstafanir.
Samgöngustofa