Samgöngustofa fer með stjórnsýslu og eftirlit varðandi flug, siglingar, umferð, og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu.
Flug
Réttindi farþega. Flugnám og skírteini. Loftför og lofthæfi. Atvinnuflug og einkaflug. Flugleiðsaga og flugumferðarstjórn. Drónar
Fréttir og tilkynningar Samgöngustofu
5. desember 2024
Nýjar reglur um drónaflug taka gildi á Íslandi
Ísland hefur innleitt nýjar reglur Evrópusambandsins um drónaflug með útgáfu reglugerðar nr. 1360/2024.
Samgöngustofa
28. nóvember 2024
Námskeið fyrir prófdómara árið 2025
Árið 2025 mun Samgöngustofa halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina á fjölstjórnarvélar 13. mars og 16. október í Ármúla 2.
Samgöngustofa