Samgöngustofa fer með stjórnsýslu og eftirlit varðandi flug, siglingar, umferð, og öryggiseftirlit með samgöngumannvirkjum og leiðsögu.
Umferð
Kaup og sala á ökutæki, skráning og skoðun ökutækja, bílnúmer, ökutækjaskrá og bílaviðgerðir. Ökunám og réttindi, atvinnubílstjórar, leigubílar, bílaleigur, rekstrarleyfi fyrir farþega- og farmflutninga og undanþágur.
Flug
Réttindi farþega. Flugnám og skírteini. Loftför og lofthæfi. Atvinnuflug og einkaflug. Flugleiðsaga og flugumferðarstjórn. Drónar

Hafðu samband
Hafðu samband við Samgöngustofu á þann hátt sem hentar þér best – í spjalli, síma eða með því að senda okkur fyrirspurn.
Fréttir og tilkynningar Samgöngustofu
Öryggi í flugþjónustu og mikilvægi starfsleyfa
Í fréttaskýringaþættinum Kveik sem sýndur var 15. apríl 2025 komu fram vísbendingar um að aðilar án tilskilinna starfsleyfa í flugi hafi tekið að sér verkefni fyrir fyrirtæki og stofnanir. Samgöngustofa hvetur einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir sem kaupa flugþjónustu til að ganga úr skugga um að viðkomandi þjónustuaðili hafi öll nauðsynleg leyfi.
Er björgunar- og öryggisbúnaðurinn í lagi?
Björgunar- og öryggisbúnaður skipa skal alltaf skoðaður þegar gildistími hans rennur út.