Heimsóknartímar
Lyflækninga-, skurðlækninga- og geðdeild frá kl. 16-17 og 19-20
Barnadeild: Aðrir en foreldrar og forráðamenn frá kl. 14-20
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi
Kristnesspítali frá kl. 16-18
Fæðingadeild: Heimsóknir ekki leyfðar nema í undantekningartilfellum.
Tveir gestir eru leyfðir í hverjum heimsóknartíma nema í undantekningartilfellum og í samráði við starfsfólk deilda.
Gestir með einkenni öndunarfærasýkinga mega ekki koma í heimsókn.

Símatímar
Hægt er að panta tíma eða símaviðtal við lækni hjá læknaritara eða í gegnum skiptiborð.

Inngangar
Aðalinngangur Sjúkrahússins á Akureyri snýr í norður. Kynntu þér vel hvar er besta aðkoman í þínu tilviki.

Minningarkort
Nokkrir styrktarsjóðir styðja við bakið á starfssemi Sjúkrahússins á Akureyri.
Fréttir og tilkynningar
Umfangsmiklar aðgerðir vegna myglu í húsnæði rannsóknardeildar
Í vetur vaknaði grunur um myglu í húsnæði rannsóknardeildar SAk eftir að starfsfólk fór að finna fyrir óútskýrðum einkennum, á borð við þreytu og höfuðverk. Í fyrstu virtist vandinn afmarkaður, en nýjustu rannsóknir sýna að umfangið er mun meira en áður var talið – og að upptökin liggi líklega undir gólfum, frekar en í útveggjum líkt og áður var talið.
Sjúkrahúspósturinn 3.tbl
Sjúkrahúspósturinn, 3.tbl er kominn út