Heimsóknartímar
Lyflækninga-, skurðlækninga- og geðdeild frá kl. 16-17 og 19-20
Barnadeild: Aðrir en foreldrar og forráðamenn frá kl. 14-20
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi
Kristnesspítali frá kl. 16-18
Fæðingadeild: Heimsóknir ekki leyfðar nema í undantekningartilfellum.
Tveir gestir eru leyfðir í hverjum heimsóknartíma nema í undantekningartilfellum og í samráði við starfsfólk deilda.
Gestir með einkenni öndunarfærasýkinga mega ekki koma í heimsókn.
Símatímar
Hægt er að panta tíma eða símaviðtal við lækni hjá læknaritara eða í gegnum skiptiborð.
Inngangar
Aðalinngangur Sjúkrahússins á Akureyri snýr í norður. Kynntu þér vel hvar er besta aðkoman í þínu tilviki.
Minningarkort
Nokkrir styrktarsjóðir styðja við bakið á starfssemi Sjúkrahússins á Akureyri.
Fréttir og tilkynningar
Jólakveðja frá framkvæmdastjórn Sjúkrahússins á Akureyri
Kæra starfsfólk, skjólstæðingar og velunnarar.
Sumarstörf á SAk 2025
Langar þig að starfa í hvetjandi og lærdómsríku umhverfi? Sjúkrahúsið á Akureyri (SAK) leitar nú að öflugu sumarstarfsfólki fyrir sumarið 2025.