Heimsóknartímar
Lyflækninga-, skurðlækninga- og geðdeild frá kl. 16-17 og 19-20
Barnadeild: Aðrir en foreldrar og forráðamenn frá kl. 14-20
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi
Kristnesspítali frá kl. 16-18
Fæðingadeild: Heimsóknir ekki leyfðar nema í undantekningartilfellum.
Tveir gestir eru leyfðir í hverjum heimsóknartíma nema í undantekningartilfellum og í samráði við starfsfólk deilda.
Gestir með einkenni öndunarfærasýkinga mega ekki koma í heimsókn.

Símatímar
Hægt er að panta tíma eða símaviðtal við lækni hjá læknaritara eða í gegnum skiptiborð.

Inngangar
Aðalinngangur Sjúkrahússins á Akureyri snýr í norður. Kynntu þér vel hvar er besta aðkoman í þínu tilviki.

Minningarkort
Nokkrir styrktarsjóðir styðja við bakið á starfssemi Sjúkrahússins á Akureyri.
Fréttir og tilkynningar
2. júlí 2025
Gjörgæslan er meira en vinna
„Þú veist aldrei hvernig dagurinn verður,“ segir Ásdís Skúladóttir, ...
1. júlí 2025
Kærkomin gjöf Hollvina SAk til endurhæfingardeildar
Hollvinir Sjúkrahússins á Akureyr hafa fært SAki enn eina mikilvæga gjöf – að ...
30. júní 2025
Ingvar Teitsson lætur af störfum á SAk
„Ég hef starfað hér í 35 ár og hálfu ári betur. Það hefur langoftast verið bæði ...