Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
22. desember 2024
Helgi Magnús Gunnarsson uppfyllir ekki lengur almenn hæfisskilyrði til að gegna embætti vararíkissaksóknara
18. desember 2024
Skrifstofa ríkissaksóknara og sakaskrá ríkisins verða lokuð frá hádegi föstudaginn 20. desember 2024. Opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar 2025.
18. september 2024
Í morgun var birt fréttatilkynning á vefsíðu Eurojust vegna umfangsmikillar alþjóðlegrar aðgerðar sem íslensk yfirvöld áttu þátt í.
5. september 2024
Vegna umfjöllunar um þá ákvörðun ríkissaksóknara að vísa máli Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara til dómsmálaráðherra, vill ríkissaksóknari koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.
25. júní 2024
Fundur ríkissaksóknara Norðurlandanna var að þessu sinni haldinn í Visby á Gotlandi dagana 10.-12. júní.
23. febrúar 2024
Nýr dómur Hæstaréttar í umfangsmiklu fíkniefnamáli
6. febrúar 2024
Þann 31. janúar 2024 kvað Hæstiréttur upp dóm í umfangsmiklu kynferðisbrotamáli.
27. september 2022
Hinn 19. janúar 2022 skipaði ríkissaksóknari starfshóp um málsmeðferðartíma kynferðisbrota.
26. ágúst 2022
Dagana 22.-23. ágúst var árlegur fundur ríkissaksóknara Norðurlandanna haldinn í Reykjavík.
22. október 2021
Síðastliðinn mánudag kom sex manna hópur starfsmanna ríkissaksóknara Eistlands í þriggja daga námsferð til Íslands til að fræðast um ýmis málefni opinberrar stjórnsýslu hér á landi.