Ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds. Ríkissaksóknari fer með yfirstjórn rannsókna sakamála á Íslandi. Embættið hefur jafnframt það hlutverk að samræma og hafa eftirlit með framkvæmd ákæruvalds hjá lögreglustjórum og héraðssaksóknara.
Fréttir
5. ágúst 2025
Fundur ríkissaksóknara Norðurlandanna 2025
Fundur ríkissaksóknara Norðurlandanna var þetta árið haldinn í Åbo (Turku) í ...
22. desember 2024
Skortur á almennu hæfi vararíkissaksóknara til að gegna embætti sínu
Helgi Magnús Gunnarsson uppfyllir ekki lengur almenn hæfisskilyrði til að gegna ...
18. september 2024
Fjöldi manns handtekinn í umfangsmikilli alþjóðlegri aðgerð
Í morgun var birt fréttatilkynning á vefsíðu Eurojust vegna umfangsmikillar ...