Fara beint í efnið
Persónuvernd Forsíða
Persónuvernd Forsíða

Persónuvernd

Málþing: Gagnamenning og öryggi persónuupplýsinga í nútímasamfélagi

21. janúar 2025

Þriðjudaginn 28. janúar 2025 heldur Persónuvernd málþing í tilefni alþjóðlega persónuverndardagsins.

Gagnamenning-04-150 (002)

Frá klukkan 13 til 16 í Kaldalóni í Hörpu í Reykjavík.

Málþingið ber yfirskriftina „Gagnamenning og öryggi persónuupplýsinga í nútímasamfélagi“ og er vettvangur fyrir umræður sérfræðinga um áskoranir og tækifæri á sviði persónuverndar og netöryggis.

Á dagskrá málþingsins eru fjölbreytt erindi frá innlendum og alþjóðlegum sérfræðingum.

Málþingið er vettvangur fyrir stjórnendur fyrirtækja og stofnana, áhugafólk og sérfræðinga sem vilja dýpka skilning sinn á persónuvernd og öryggismálum í stafrænum heimi.

Skráning

Nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820