Persónuvernd hefur síðustu ár borist fjöldi kvartana frá áhyggjufullum foreldrum, fyrir hönd ólögráða barna sinna, vegna ólögmætrar vinnslu jólasveina á persónuupplýsingum barnanna. Í ljósi fjölda þeirra kvartana sem borist hafa hefur Persónuvernd ákveðið að gefa út eftirfarandi álit.