Þínar upplýsingar, þín réttindi
Hlutverk Persónuverndar er að gæta hagsmuna almennings þannig að mannréttindi séu ekki brotin við meðferð persónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir eftirliti með vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.
Þú átt rétt á að fá að vita ef verið er að vinna með persónuupplýsingar um þig.
Fréttir og tilkynningar
9. júlí 2025
Google og Apple upplýst um að snjallforritið DeepSeek uppfylli ekki lagakröfur
Tæknifyrirtækjunum Google og Apple í Þýskalandi hefur verið tilkynnt að ...
4. júlí 2025
Helsinki yfirlýsing Evrópska persónuverndarráðsins
Evrópska persónuverndarráðið (EDPB) gefur frá sér yfirlýsingu um aukinn ...
2. júlí 2025
Samkomulagi náð um bætt samstarf persónuverndarstofnana í málum sem varða vinnslu persónuupplýsinga yfir landamæri
Ráð Evrópusambandsins og Evrópuþingið hafa náð samkomulagi um nýja löggjöf sem ...