Þínar upplýsingar, þín réttindi
Hlutverk Persónuverndar er að gæta hagsmuna almennings þannig að mannréttindi séu ekki brotin við meðferð persónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir eftirliti með vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.
Þú átt rétt á að fá að vita ef verið er að vinna með persónuupplýsingar um þig.
Fréttir og tilkynningar
29. október 2025
EDPS gefur út uppfærðar leiðbeiningar um notkun spunagreindar hjá stofnunum Evrópusambandsins
Evrópska persónuverndarráðið (EDPS) hefur gefið út uppfærðar leiðbeiningar um ...
22. október 2025
Evrópska persónuverndarráðið gefur út tvö álit tengd jafngildisákvörðun vegna flutnings persónuupplýsinga til Bretlands
Evrópska persónuverndarráðið (EDPB) hefur gefið út tvö álit á drögum ...
17. október 2025
Vinnsla persónuupplýsinga af hálfu Keldunnar ehf.
Stjórn Persónuverndar hefur úrskurðað í máli þar sem kvartað var yfir skráningu ...
