Þínar upplýsingar, þín réttindi
Hlutverk Persónuverndar er að gæta hagsmuna almennings þannig að mannréttindi séu ekki brotin við meðferð persónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir eftirliti með vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.
Þú átt rétt á að fá að vita ef verið er að vinna með persónuupplýsingar um þig.
Fréttir og tilkynningar
28. ágúst 2025
Ársskýrsla Persónuverndar 2024
Ársskýrsla Persónuverndar fyrir árið 2024 er komin út. Í ársskýrslunni má meðal ...
13. ágúst 2025
Ábending Persónuverndar vegna vinnslu Meta á símamyndum
Nýlega hleypti samfélagsmiðillinn Facebook af stokkunum eiginleika sem fer í ...
30. júlí 2025
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins færir notkun á Microsoft 365 til samræmis við persónuverndarreglur
Evrópska persónuverndarstofnunin (EDPS) hefur komist að þeirri niðurstöðu að ...