Þínar upplýsingar, þín réttindi
Hlutverk Persónuverndar er að gæta hagsmuna almennings þannig að mannréttindi séu ekki brotin við meðferð persónuupplýsinga. Persónuvernd sinnir eftirliti með vinnslu persónuupplýsinga og að bætt sé úr annmörkum og mistökum.
Þú átt rétt á að fá að vita ef verið er að vinna með persónuupplýsingar um þig.
Fréttir og tilkynningar
11. mars 2025
Stefna Persónuverndar fyrir árið 2025
Persónuvernd hefur ákveðið að árið 2025 verði lögð áhersla á eftirfarandi málaflokka í starfsemi stofnunarinnar.
7. mars 2025
Upplýsingaskylda við sjálfvirka ákvörðunartöku
Evrópudómstóllinn (CJEU) komst að þeirri niðurstöðu að við sjálfvirka ákvarðanatöku, þarf ábyrgðaraðili að veita viðkomandi einstaklingi upplýsingar um ferlið og þær reglur sem raunverulega var beitt við ákvörðunartökuna, samkvæmt almennu persónuverndarreglugerðinni (GDPR).