Náttúruhamfaratrygging Íslands er opinber stofnun sem hefur það hlutverk að vátryggja húseignir og mannvirki gegn tjóni af völdum náttúruhamfara, eins og jarðskjálfta, eldgosa, skriðufalla, snjóflóða og vatnsflóða.
Tjón af völdum náttúruhamfara
Mikilvægt er að:
tilkynna tjón innan eins árs
taka ljósmyndir og varðveita skemmda muni
bíða með viðgerðir þar til NTÍ hefur lagt mat á tjónið

Fréttir og tilkynningar NTÍ
11. september 2025
Skipulag nýrrar byggðar á svæðum þar náttúruvá er þekkt
NTÍ minnti sveitarfélög á ábyrgð sína þegar kemur að byggð á hættusvæðum með ...
22. maí 2025
Ársfundur NTÍ 2025
Ársfundur NTÍ var haldinn á Grand hótel þann 22. maí 2025.
16. maí 2025
Afgreiðsla NTÍ lokuð dagana 19. og 20. maí
Vegna námskeiðs starfsfólks verður skrifstofa NTÍ lokuð dagana 19. og 20. maí.