Landskjörstjórn er sjálfstæð stjórnsýslunefnd sem hefur yfirumsjón með framkvæmd kosninga og annast framkvæmd kosningalaga. Landskjörstjórn heyrir stjórnarfarslega undir ráðherra sem fer með málefni kosninga.
Fréttir og tilkynningar
14. maí 2025
Ársskýrsla 2024
Ársskýrsla landskjörstjórnar 2024 er komin út.
Landskjörstjórn
11. apríl 2025
Skýrsla um undirbúning og framkvæmd alþingiskosninga 2024
Landskjörstjórn hefur afhent ráðherra skýrslu um undirbúning og framkvæmd ...
Alþingiskosningar 2024
Landskjörstjórn
15. janúar 2025
Umsögn landskjörstjórnar til Alþingis
Í dag afhenti landskjörstjórn Alþingi umsögn vegna kosninga til Alþingis þann ...
Alþingiskosningar 2024
Landskjörstjórn