Velsældarþingið, Wellbeing Economy Forum, hefst í Hörpu á morgun
Velsældarþingið, Wellbeing Economy Forum, hefst í Hörpu á morgun. Embætti landlæknis í samstarfi við fjölda innlenda og erlenda aðila stendur fyrir þinginu sem fer fram dagana 8. og 9. maí.