Eyðublöð
Sum eyðublöð er hægt að fylla út rafrænt en önnur þarf að prenta út áður en þau eru fyllt út eða undirrituð.
Umsókn um færni- og heilsumat (doc)
Vistið skjalið, fyllið út rafrænt, prentið síðan út, skrifið undir og sendið í pósti
Umsókn um hvíldarinnlögn á hjúkrunarheimili (doc)
Vistið skjalið, fyllið út rafrænt, prentið síðan út, skrifið undir og sendið í pósti
Fyrir fagfólk
Færni- og heilsumatsnefndir. Beiðnir og ýmis gögn
Heilbrigðisumdæmi höfuðborgarsvæðisins
Vegna hvíldarinnlagnar:
Læknabréf vegna færni-og heilsumats fyrir umsókn um tímabundna dvöl í hjúkrunarrými
Hjúkrunarbréf vegna færni-og heilsumats fyrir umsókn um tímabundna dvöl í hjúkrunarrými
Heilbrigðisumdæmi Vestfjarða
Vegna hvíldarinnlagnar:
Læknabréf vegna færni- og heilsumats fyrir umsókn um tímabundna dvöl í hjúkrunarrými
Hjúkrunarbréf vegna færni- og heilsumats fyrir umsókn um tímabundna dvöl í hjúkrunarrými
Heilbrigðisumdæmi Norðurlands
Heilbrigðisumdæmi Suðurlands
Vegna hvíldarinnlagnar:
Heilbrigðisumdæmi Suðurnesja
Umsókn um þátttöku í heilsueflandi grunnskóla
Vistið skjalið, fyllið út rafrænt, prentið út og sendið undirritað til embættisins
Umsókn um þátttöku í heilsueflandi leikskóla
Vistið skjalið, fyllið út rafrænt, prentið út og sendið undirritað til embættisins
Umboð vegna kvörtunar sjúklings eða aðstandanda til embættis landlæknis. Eyðublað (doc) Fyllið út rafrænt, prentið síðan út, skrifið undir og sendið til embættis landlæknis.
Frekari upplýsingar: Erindi og kvartanir vegna heilbrigðisþjónustu
Beiðni um aðgang að eigin persónuupplýsingum
Vistið skjalið, fyllið út rafrænt, prentið út og sendið undirritað til embættisins
Eyðublað fyrir tilkynningarskylda sjúkdóma. Desember 2023
Fyllið út rafrænt, prentið síðan út, skrifið undir og sendið í gegnum vefgátt með Signet transfer.
Skrá yfir höfuðlúsatilfelli í grunnskólum og leikskólum
Fyllið út rafrænt, prentið síðan út, skrifið undir og sendið í gegnum vefgátt með Signet transfer.
Umsókn um gögn til vísindarannsókna úr gagnasöfnum hjá embætti landlæknis
Bann við notkun lífsýna í vísindarannsóknum eða vistun þeirra í lífssýnasöfnum (pdf)
Prentið út, fyllið út og sendið í pósti