
Starfsleyfi
Embætti landlæknis veitir heilbrigðisstarfsfólki starfsleyfi og gefur út vottorð sem staðfesta gild starfsleyfi.
Fréttir og tilkynningar
13. júní 2025
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um sviptingu starfsleyfis
Í ljósi umfjöllunar í fjölmiðlum nýverið varðandi nýlega stjórnvaldsákvörðun landlæknis sem fólst í sviptingu starfsleyfis læknis vill embætti landlæknis koma eftirfarandi á framfæri.
Fréttir embættisins
Embætti landlæknis
12. júní 2025
Öruggt íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar
Í sumar taka mörg börn þátt í viðburðum og æskulýðsstarfi víða um land. Mikilvægt er að þeir sem koma að því að skipuleggja og framkvæma slíkt starf séu meðvitaðir um ábyrgð sína, þekki einkenni ofbeldis og viti hvert skal leita ef grunur vaknar um að barn hafi orðið fyrir ofbeldi.
Fréttir embættisins
Embætti landlæknis