Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
23. desember 2024
Jólakveðja
22. nóvember 2024
Læknafélag Íslands hefur boðað verkföll sem hefjast mánudaginn 25. nóvember n.k. ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma og nær til lækna sem starfa samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Íslands.
23. október 2024
Heilsugæslustöðin í Borgarnesi er þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga marga velunnara og nýlega tóku Oddný Eva Böðvarsdóttir yfirhjúkrunarfræðingur, Hildigunnur Þórsdóttir heimilislæknir og Rósa Marinósdóttir fyrrverandi yfirhjúkrunarfræðingur formlega við gjöfum frá þremur góðgerðarfélögum.
16. október 2024
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) og Sveitarfélagið Húnaþing vestra hafa undirritað samning um rekstur samþættrar heimaþjónustu fyrir eldri borgara í Húnaþingi vestra. Samningurinn byggir á þátttöku í þróunarverkefni stjórnvalda „Gott að eldast“ sem samþykkt var á Alþingi þann 10. maí 2023.
14. október 2024
Nýtt tölvusneiðmyndartæki (CT tæki) hefur verið tekið í notkun á myndgreiningardeild sjúkrahúss HVE á Akranesi.
2. október 2024
Þann 26 september komu fulltrúar Kvennfélagasambandi Ísland til okkar til að afhenda hugbúnað sem er kallaður Milou. Þetta kerfi hjálpar okkur, sem sinnum þunguðum konum, að túlka hjartsláttarritin ásamt því að vista þau á rafrænan hátt.
25. september 2024
Heilbrigisstofnun Vesturlands hefur hlotið styrk úr minningarsjóði Bergþóru Magnúsdóttur og Jakobs Bjarnasonar. Minningarsjóðurinn er í umsjón embættis landlæknis og úr honum eru veittir styrkir til verkefna sem ætlað er að auka gæði og öryggi í heilbrigðisþjónustu.
4. september 2024
Ársskýrsla HVE fyrir árið 2023 er komin út
23. ágúst 2024
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Vesturlands fer fram fimmtudaginn 5.september kl. 14-16 í fundarsal HVE á Akranesi
15. maí 2024
Síðastliðið ár hefur verið unnið að því að bæta og samþætta þjónustu og ráðgjöf vegna veikinda og bráðra erinda með símaráðgjöf í síma 1700 sem Upplýsingamiðstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH) sér um að svara.